Ţórhallur í frćđsluráđ

Á fundi bćjarstjórnar Akureyrar í gćr var samţykkt ađ Ţórhallur Harđarson taki sćti í frćđsluráđi í stađ Baldvins Valdemarssonar, sem hćttir í ráđinu af persónulegum ástćđum. Baldvin hefur setiđ í frćđsluráđi frá ţví í janúar 2017. 

Anna Rósa Magnúsdóttir situr áfram sem varamađur Sjálfstćđisflokksins í frćđsluráđi.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Sími 462 1500