Ţórhallur Harđarson kjörinn formađur kjördćmisráđs

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var haldinn í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í dag.

Gestir fundarins voru Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, utanríkisráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, og Ţórđur Ţórarinsson, framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins, sem ávörpuđu fundinn auk Njáls Trausta Friđbertssonar og Berglindar Óskar Guđmundsdóttur, alţingismanna flokksins í kjördćminu.

Ţórhallur Harđarson var kjörinn formađur kjördćmisráđs í stađ Kristins Frímanns Árnasonar sem hafđi gegnt formennsku frá 2014. Ţórhallur var gjaldkeri kjördćmisráđs 2014-2021.

Auk Ţórhalls voru kjörin í stjórn: Almar Marinósson, Ásgeir Logi Ásgeirsson, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Hanna Sigríđur Ásgeirsdóttir, Harpa Halldórsdóttir, Helena Eydís Ingólfsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, Íris Ósk Gísladóttir, Jakob Sigurđsson, Jóhann Gunnar Kristjánsson, Kristinn Frímann Árnason, Oddný Björk Daníelsdóttir, Ragnar Sigurđsson og Ţórunn Sif Harđardóttir.

Í varastjórn voru kjörin: Stefán Friđrik Stefánsson, María H. Marinósdóttir, Jón Orri Guđjónsson, Berglind Harpa Svavarsdóttir, Valdemar Karl Kristinsson, Kristján Blćr Sigurđsson, Fannberg Jensen, Ásgeir Högnason, Hildur Brynjarsdóttir, Jósavin H. Arason, Hjalti Gunnarsson, Karl Indriđason, Ţorkell Ásgeir Jóhannsson, Hafţór Hermannsson og Heiđrún Ósk Ólafsdóttir.

Stefán Friđrik Stefánsson, María H. Marínósdóttir, Olga Gísladóttir og Anna Alexandersdóttir gáfu ekki áfram kost á sér í ađalstjórn. Stefán Friđrik hefur veriđ ritari stjórnar nćr samfellt í áratug.

Í miđstjórn voru kjörnir Ásgeir Örn Blöndal, Kristinn Frímann Árnason og Ragnar Sigurđsson. Til vara í miđstjórn voru kjörin Ţórhallur Jónsson, Harpa Halldórsdóttir og Ţórunn Sif Harđardóttir.

Í kjörnefnd voru kjörin: Stefán Friđrik Stefánsson, Ragnar Sigurđsson, Olga Gísladóttir, Kristinn Frímann Árnason, Freyr Antonsson, Finnur Sigurgeirsson, Jóhanna Sigfúsdóttir, Jóhann Gunnar Kristjánsson, Harpa Halldórsdóttir, Ađalsteinn Heiđmann Hreinsson, Aníta Pétursdóttir, Íris Ósk Gísladóttir, Sigurđur Gunnarsson og Hanna Sigríđur Ásgeirsdóttir.

Til vara voru kjörin María H. Marinósdóttir, Hjalti Gunnarsson og Helena Eydís Ingólfsdóttir. Formađur kjördćmisráđs og formenn fulltrúaráđa í kjördćminu eru sjálfkjörnir í kjörnefnd.  


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook