Stefán Friđrik leggur fram bókun í skipulagsnefnd

Á fundi skipulagsnefndar 16. apríl sl. var afgreidd ađalskipulagsbreyting og deiliskipulagstillaga um miđbć Akureyrar, byggt á tillögu ađ miđbćjarskipulagi sem Logi Már Einarsson, arkitekt, hefur unniđ ađ.

Stefán Friđrik Stefánsson, áheyrnarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins í skipulagsnefnd, lagđi fram bókun viđ afgreiđslu deiliskipulagstillögunnar. Bókunin er svohljóđandi:

Stefán Friđrik Stefánsson, áheyrnarfulltrúi D-lista, óskar bókađ:
Ég leggst eindregiđ gegn hugmyndum um ţrengingu Glerárgötu og lýsi yfir áhyggjum af tilhögun bílastćđamála í tillögunni, og tel mjög mikilvćgt ađ huga ađ bílastćđahúsi í miđbćnum.

Einnig leggst ég gegn stađsetningu umferđarmiđstöđvar í tillögunni.


Á sama fundi var afgreidd ađalskipulagsbreyting og deiliskipulagsbreyting vegna virkjunar á Glerárdal, sem Ólafur Jónsson, bćjarfulltrúi, hefur lengi barist fyrir og talađ fyrir á vettvangi bćjarstjórnar Akureyrar.

Tillögur um miđbć og virkjun á Glerárdal verđa lagđar fyrir bćjarstjórn á nćsta fundi, 6. maí nk.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook