Sjálfstćđisflokkurinn tekur viđ formennsku í frístunda- og skipulagsráđi

Á fundi bćjarstjórnar Akureyrar í dag tók Sjálfstćđisflokkurinn viđ formennsku í frístunda- og skipulagsráđi Akureyrarbćjar. Eva Hrund Einarsdóttir verđur formađur frístundaráđs og Ţórhallur Jónsson verđur formađur í skipulagsráđi.

Samhliđa ţessu mun Berglind Ósk Guđmundsdóttir sem setiđ hefur í frístundaráđi á kjörtímabilinu taka sćti Evu Hrundar sem nefndarmađur í stjórn Akureyrarstofu ţađ sem eftir lifir kjörtímabilsins.

Á fundinum var samstarfssáttmáli allra frambođa í bćjarstjórn kynntur nánar og rćtt um fjárhagsstöđu bćjarins í ađdraganda fjárhagsáćtlunar sem kynnt verđur í bćjarstjórn í nóvember.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook