Sjálfstćđisflokkurinn hlaut 24,4% á landsvísu - 18,5 í Norđausturkjördćmi

Ljósmynd: Skapti Hallgrímsson

Úrslit liggja nú fyrir í alţingiskosningum 2021. Á landsvísu hlaut Sjálfstćđisflokkurinn 48.648 atkvćđi - 24,4% og 16 ţingmenn kjörna á Alţingi Íslendinga, jafnmarga og í kosningunum 2017. Ríkisstjórnin hélt velli í kosningunum, hlaut 37 ţingmenn kjörna í stađ 35 í kosningunum 2017 (tveir af ţeim höfđu fariđ fyrir borđ á kjörtímabilinu).

Hér í Norđausturkjördćmi hlaut Sjálfstćđisflokkurinn tvo ţingmenn kjörna; Njál Trausta Friđbertsson og Berglindi Ósk Guđmundsdóttur - 4.346 atkvćđi, 18,5%.

Viđ ţökkum kćrlega ţeim sem studdu flokkinn hér í Norđausturkjördćmi og lögđu sitt af mörkum í kosningabaráttunni. 

Nýr ţingflokkur SjálfstćđisflokksinsHeildarúrslit alţingiskosninganna 2021

Úrslit í Norđausturkjördćmi


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook