Sjálfstćđisflokkurinn 90 ára - afmćlishóf í Kaupangi 25. maí

Í tilefni af 90 ára afmćli Sjálfstćđisflokksins er öllum sjálfstćđismönnum á Akureyri bođiđ til afmćlisveislu laugardaginn 25. maí nk. á milli kl. 17-19 í Kaupangi. Léttar veitingar og myndasýning um 90 ára sögu Sjálfstćđisflokksins.

Fyrr um daginn, kl. 12:00, verđa gróđursett tré í Kjarnaskógi í tilefni af afmćlinu - mćting á bílastćđiđ viđ blakvellina. Allir velkomnir.

 

Stjórn fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook