Samtal viđ bćjarstjóra 27. október

Nćstkomandi laugardag, ţann 27. október, ćtlar stjórn Sjálfstćđisfélagsins á Akureyri ađ blása til laugardagsfundar í Kaupangi klukkan 11-12. 

Viđ ćtlum ađ eiga saman létt morgunspjall viđ bćjarstjórann okkar.  Setjast niđur međ kaffibollann og frćđast eitthvađ um Ásthildi Sturludóttur bćjarstjóra og vita hvernig henni líst á starfiđ og framtíđ bćjarins okkar. 

Hittumst í Kaupangi og eigum góđa stund saman.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook