Ragnar Sigurđsson - frambođskynning

Ragnar Sigurđsson, framkvćmdastjóri og bćjarfulltrúi, Reyđarfirđi, gefur kost á sér í 3. - 4. sćti í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 29. maí nk.

Ragnar er 40 ára, búsettur á Reyđarfirđi ásamt konunni sinni, Ţórunni Hyrnu Víkingsdóttur og ţremur börnum ţeirra; Bergţóri Flóka, Steingrími Ţorra og Sigríđi Iđu.  

Ragnar er lögfrćđingur ađ mennt og međ MLM gráđu í forystu og stjórnun og starfar sem framkvćmdastjóri hjúkrunarheimila Fjarđabyggđar sem og er starfandi oddviti Sjálfstćđisflokksins í Fjarđabyggđ.  

Ragnar hefur veriđ virkur í starfi flokksins um langa tíđ. Fyrst sem stjórnarmađur og síđar formađur Stefnis, félags ungra Sjálfstćđismanna í Hafnarfirđi en Ragnar er uppalinn Hafnfirđingur og tók ţar sín fyrstu spor í stjórnmálum. Hann flutti svo norđur til Akureyrar áriđ 2006 og fór í Háskólann á Akureyri. Ţar kynntist hann Ţórunni og bjuggu ţau saman á Grćnhóli, Akureyri, ţar til ţau fluttu austur á Reyđarfjörđ áriđ 2010 ţegar Ragnar tók viđ ritstjórn Austurgluggans.  

Ragnar hefur gegnt ýmsum trúnađarstörfum fyrir Sjálfstćđisflokkinn, setiđ í stjórnum félaga og samtaka. Hér gefur ađ líta stutta samantekt á ţeim störfum: 

  • Stjórn Stefnis, félags ungra Sjálfstćđismanna í Hafnarfirđi 1998 – 2002 og gegndi formennsku frá 2000 – 2002. 
  • Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka 2000 – 2002. 
  • Formađur Varđar, félags ungra sjálfstćđismanna á Akureyri 2007 – 2009. 
  • Gćđaráđ Háskólans á Akureyri 2007 – 2008. 
  • Formađur FSHA (félag stúdenta viđ Háskólann á Akureyri) 2008 – 2010. 
  • Stjórn LÍH (landssamtök íslenskra háskólanema) 2008 – 2010. 
  • Varaformađur og gjaldkeri Góđvina Háskólans á Akureyri 2010 – 2011. 
  • Formađur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi frá 2011- 2015. 
  • Formađur körfuknattleiksdeildar Fjarđabyggđar frá 2017. 
  • Stjórn Vísindagarđa 
  • Stjórn Samtaka fyrirtćkja í velferđarţjónustu 2020 – 2021. 

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook