Ragnar ráđinn kosningastjóri

Ragnar Sigurđsson, bćjarfulltrúi í Fjarđabyggđ, hefur veriđ ráđinn kosningastjóri Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi í  kosningabaráttunni í haust.

Ragnar er búsettur á Reyđarfirđi ásamt eiginkonu sinni, Ţórunni Víkingsdóttur og ţremur börnum; Bergţór Flóka, Steingrím Ţorra og Sigríđi Iđu. Hann er lögfrćđingur ađ mennt og međ MLM gráđu í forystu og stjórnun.

Ragnar hefur veriđ virkur í starfi flokksins um langa tíđ, fyrst í Hafnarfirđi og á Akureyri sem formađur Stefnis og Varđar, f.u.s. Frá árinu 2014 hefur Ragnar veriđ í bćjarmálunum í Fjarđabyggđ og er nú starfandi oddviti Sjálfstćđisflokksins í sveitarfélaginu. 

Ragnar skipar 4. sćtiđ á frambođslista Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi í kosningabaráttunni í haust. Hann hefur setiđ í stjórn kjördćmisráđs frá árinu 2011 og var formađur kjördćmisráđs 2011-2014.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook