Prófkjör viđ val í fimm efstu sćti 29. maí - Kristinn endurkjörinn formađur

Ađalfundur kjördćmisráđs Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi var haldinn í fjarfundi á zoom í morgun. Ţar var samţykkt tillaga stjórnar kjördćmisráđs ađ prófkjör fćri fram laugardaginn 29. maí nk. viđ val á fimm efstu sćtum frambođslista í alţingiskosningum í haust. Kristján Ţór Júlíusson, ráđherra og oddviti flokksins, tilkynnti í dag ađ hann gćfi ekki kost á sér til endurkjörs í haust og Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur, tilkynnti á fundinum ađ hann gćfi kost á sér í oddvitasćtiđ.

Kristinn Frímann Árnason var endurkjörinn formađur kjördćmisráđs, en hann hefur gegnt formennsku síđan í september 2014.

Auk Kristins voru kjörin í stjórn: Almar Marinósson, Anna Alexandersdóttir, Ásgeir Logi Ásgeirsson, Harpa Halldórsdóttir, Hilmar Gunnlaugsson, Íris Ósk Gísladóttir, Jakob Sigurđsson, Jóhann Gunnar Kristjánsson, Jón Orri Guđjónsson, María H. Marinósdóttir, Oddný Björk Daníelsdóttir, Olga Gísladóttir, Ragnar Sigurđsson og Stefán Friđrik Stefánsson.

Auk ţeirra situr í stjórn Hjörvar Blćr Guđmundsson fyrir hönd KUSNA - Kjördćmissamtaka ungra sjálfstćđismanna í Norđausturkjördćmi. Varamađur hans er Ragnar Sigurđur Kristjánsson. 

Í varastjórn voru kjörin: Ţórunn Sif Harđardóttir, Sindri Karl Sigurđsson, Ţorgrímur Daníelsson, Heiđbjört Ţóra Ólafsdóttir, Sigurđur Ingvi Gunnţórsson, Heiđrún Ósk Ólafsdóttir, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Embla Blöndal Ásgeirsdóttir, Leifur Hallgrímsson, Karl Lauritzson, Hannes Höskuldsson, Samúel Karl Sigurđsson, Sigríđur Guđrún Hauksdóttir, Ágústa Björnsdóttir og Elvar Snćr Kristjánsson.

Í miđstjórn voru kjörin Harpa Halldórsdóttir, Ragnar Sigurđsson og Ţórunn Sif Harđardóttir. Til vara í miđstjórn voru kjörin Berglind Ósk Guđmundsdóttir, Anna Alexandersdóttir og Ţórhallur Harđarson. Stefán Friđrik Stefánsson vék úr miđstjórn eftir átta ár sem ađal- og varafulltrúi fyrir Norđausturkjördćmi.

Í kjörnefnd voru kjörin: Anna Alexandersdóttir, Dýrunn Pála Skaftadóttir, Harpa Halldórsdóttir, Jóhann Gunnar Kristjánsson, Kristján Blćr Sigurđsson, Oddný Björk Daníelsdóttir, Olga Gísladóttir, Ragnar Sigurđsson, Rúnar Sigurpálsson, Skúli Vignisson, Stefán Friđrik Stefánsson, Svava Ţ. Hjaltalín og Ţorsteinn Ásgeirsson.

Til vara voru kjörnir Jón Orri Guđjónsson og Ásgeir Logi Ásgeirsson. Formađur kjördćmisráđs og formenn fulltrúaráđa í kjördćminu eru sjálfkjörnir í kjörnefnd.

Í flokksráđ voru kjörin: Gunnar Ragnars, Svava Ţ. Hjaltalín, Hannes Höskuldsson, Jóhanna Hallgrímsdóttir, Ólafur Jónsson, Ágústa Björnsdóttir, Sigurđur Ingvi Gunnţórsson, Björn Magnússon, Gerđur Ringsted og Anna María Elíasdóttir. Til vara voru kjörin: Rúnar Sigurpálsson, Ađalsteinn Heiđmann Hreinsson, Embla Blöndal Ásgeirsdóttir, Baldur Helgi Benjamínsson, Sćvar Guđjónsson, Fannberg Jensen, Emma Tryggvadóttir, Jóhann Hjaltason, Ragnar Ásmundsson og Auđur Anna Ingólfsdóttir.

Guđmundur Magnússon og Ţórhallur Harđarson voru kjörnir skođunarmenn reikninga. Ţórhallur vék úr stjórn og lćtur af embćtti gjaldkera eftir átta ára farsćlt starf. Skođunarmenn reikninga um langt skeiđ, Birgir Björn Svavarsson og Hermann Haraldsson, láta einnig af störfum eftir farsćlt áratugastarf.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook