Prófkjör í Múlaţingi 12. mars - frambođsfrestur til 10. febrúar

 

Fulltrúaráđ Sjálfstćđisfélaganna ákvađ fyrr í vikunni ađ efna til prófkjörs vegna röđunar á frambođslista Sjálfstćđisfólks fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Múlaţingi. Prófkjöriđ mun fara fram ţann 12. mars n.k. og frambođsfrestur verđur til 10. febrúar n.k. Kosiđ verđur um 5 efstu sćtin. 

Kjörnefnd hefur tekiđ til starfa og verđur auglýsing send út fljótlega međ frekari upplýsingum.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Kaupangi v/ Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-AK á facebook