Opnun kosningaskrifstofu

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri opnar kosningaskrifstofu sína ađ Kaupvangsstrćti 1, 2. hćđ (Fuji-húsinu - fyrir ofan Sushi Corner) föstudaginn 4. maí kl. 18:00.

Bođiđ verđur upp á léttar veitingar og ljúfa tónlist. Allir velkomnir.


Svćđi

Kosningaskrifstofa: Kaupvangsstrćti 1, 2. hćđ: opiđ 16:00 - 18:00   |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  | XD-Ak á facebook