Njáll Trausti gefur kost á sér til endurkjörs

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, tilkynnir í Vikublađinu í dag ađ hann gefi kost á sér til endurkjörs í alţingiskosningum á nćsta ári.

Í umfjöllun blađsins segir Njáll Trausti: "Ég er ánćgđur međ ţađ hvernig gengiđ hefur ađ vinna ađ framgangi ţeirra mála sem ég hef lagt áherslu á og ţađ er af nógu ađ taka á nćstu misserum. Ţađ eru mjög brýn verkefni sem viđ stöndum frammi fyrir á nćstu árum sem ég vil taka ţátt í ađ klára íbúum Norđausturkjördćmis og allri ţjóđinni til heilla."

Njáll Trausti hefur setiđ á Alţingi frá árinu 2016 en var áđur bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 2014-2016 og varabćjarfulltrúi 2010-2014.

Njáll Trausti er varaformađur utanríkismálanefndar Alţingis og hefur setiđ í atvinnuveganefnd, í fjárlaganefnd og sem formađur Íslandsdeildar Nató-ţingsins frá 2017. Hann sat áđur í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, í Íslandsdeild vestnorrćna ráđsins og Íslandsdeild ţingmannaráđstefnunnar um norđurskautsmál.

Á ţingferli sínum hefur Njáll Trausti leitt starfshóp um skosku leiđina í innanlandsfluginu og alţjóđaflugvallakerfiđ, veriđ varaformađur vísinda- og tćkninefndar Nató-ţingsins og setiđ t.d. í starfshóp um orkustefnu, Norđurslóđastefnu og framtíđarnefnd forsćtisráđherra.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook