Níu gáfu kost á sér í prófkjöri

Níu frambjóđendur taka ţátt í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi sem fram fer laugardaginn 29. maí nk. Ţrjár konur og sex karlar eru í frambođi. Međalaldur frambjóđenda er 36 ár. Í prófkjörinu velja ţeir sem taka ţátt 5 frambjóđendur, hvorki fleiri né fćrri.

Frambjóđendur eru (í stafrófsröđ):

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, 27 ára, lögfrćđingur og varabćjarfulltrúi, Akureyri
Berglind Harpa Svavarsdóttir, 45 ára, bćjarfulltrúi og formađur byggđaráđs, Egilsstöđum
Einar Freyr Guđmundsson, 18 ára, menntaskólanemi, Egilsstöđum
Gauti Jóhannesson, 57 ára, forseti sveitarstjórnar, Djúpavogi
Gunnar Hnefill Örlygsson, 31 árs, framkvćmdamađur og fjármálaverkfrćđinemi, Húsavík
Gunnlaug Helga Ásgeirsdóttir, 25 ára, háskólanemi, Ólafsfirđi
Ketill Sigurđur Jóelsson, 34 ára, verkefnastjóri, Akureyri 
Njáll Trausti Friđbertsson, 51 árs, alţingismađur, Akureyri
Ragnar Sigurđsson, 40 ára, framkvćmdastjóri og bćjarfulltrúi, Reyđarfirđi


Nánari upplýsingar um prófkjöriđ má finna hér


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook