Netöryggi er ţjóđaröryggi

Frétt­ir utan úr heimi um netárás­ir á lyk­il­stofn­an­ir lýđrćđisţjóđfé­laga eru uggvekj­andi og til marks um gjör­breytt­an veru­leika. Ný­leg­ar árás­ir á tölvu­kerfi Lyfja­stofn­un­ar Evr­ópu í Haag í Hollandi og um­fangs­mikl­ar árás­ir í Banda­ríkj­un­um sýna okk­ur, svo ekki verđur um villst, hversu víđtćk ógn er af slík­um netárás­um. Netárás­in á Lyfja­stofn­un Evr­ópu var gerđ á sama tíma og sér­frćđing­ar stofn­un­ar­inn­ar skođuđu hvort heim­ila beri notk­un bólu­efna sem ţróuđ hafa veriđ gegn kór­ónu­veirunni. Ţađ get­ur vart tal­ist til­vilj­un, ţarna eru eyđilegg­ingaröfl ađ verki sem leggja mikiđ á sig til ađ ógna ör­yggi al­menn­ings.

Fyr­ir ári lögđum viđ ásamt öđrum ţing­mönn­um Sjálf­stćđis­flokks­ins fram beiđni um skýrslu frá for­sćt­is­ráđherra um innviđi og ţjóđarör­yggi. Ţar er m.a. tekiđ á netör­yggi og helstu ţátt­um raf­orku­kerf­is­ins í tengsl­um viđ ţjóđarör­yggi. Nú stytt­ist í út­gáfu skýrsl­unn­ar en hún verđur mjög efn­is­mik­il og hef­ur veriđ unn­in á vett­vangi allra ráđuneyta. Er ţađ von okk­ar ađ skýrsl­an marki ţátta­skil í netör­ygg­is­mál­um á Íslandi en sem sam­fé­lag get­um viđ ekki leyft okk­ur annađ en vera mjög vak­andi yfir ţeim ţjóđfé­lags­mik­il­vćgu hags­mun­um sem ţarna eru und­ir.Innviđir og ţjóđarör­yggi

Í grein­ar­gerđ međ skýrslu­beiđninni óskuđum viđ eft­ir ađ skil­greint verđi nán­ar hvađa innviđir lands­ins telj­ist til grunn­innviđa sam­fé­lags­ins, sbr. ţjóđarör­ygg­is­stefnu, og telj­ast mik­il­vćg­ir út frá ţjóđarör­yggi lands­manna, svo sem sam­göngu­innviđir, raf­orku- og fjar­skipta­kerfiđ. Orku­mál­in spila hér stóra rullu ţví sam­fé­lagiđ er mjög háđ raf­orku­flutn­ings­kerf­inu ţví oft get­ur lít­il og stađbund­in bil­un valdiđ mikl­um óţćg­ind­um eđa jafn­vel erfiđleik­um. Eft­ir ţví sem tćkn­inni fleyt­ir fram og sjálf­virkni­vćđing sem geng­ur fyr­ir raf­magni verđur al­geng­ari má bú­ast viđ ađ ţetta verđi ć mik­il­vćg­ara viđfangs­efni.

Viđ bent­um á ađ ís­lensk lög­gjöf er skammt á veg kom­in í sam­an­b­urđi viđ ná­granna­lönd­in, ţar sem fariđ var ađ huga ađ ţess­um mál­um fyr­ir nokkr­um ára­tug­um. Í Svíţjóđ er notađ hug­takiđ „riks­intresse“ yfir helstu grunn­innviđi sem tengj­ast land­skipu­lagi sćnska rík­is­ins. Ţannig eru helstu innviđir lands­ins sett­ir al­fariđ á for­rćđi og ábyrgđ rík­is­ins á grund­velli ţjóđarör­ygg­is­hags­muna Svíţjóđar. Nú eru um 30 af 100 helstu flug­völl­um Svíţjóđar skil­greind­ir sem „riks­intresse“ ţar sem skipu­lags­valdiđ hef­ur veriđ fćrt frá viđkom­andi sveit­ar­fé­lagi yfir á ćđra stjórn­sýslu­stig vegna ţjóđarör­ygg­is­hags­muna.

Međ sama hćtti hafa til­tekn­ir veg­ir, virkj­an­ir, raf­orku­flutn­ing­ar, lest­artein­ar o.s.frv veriđ skil­greind­ir sem slík­ir út frá ţjóđar­hags­mun­um. Ađ sama skapi ţurf­um viđ Íslend­ing­ar ađ skil­greina ţá sam­fé­lags­legu innviđi sem telj­ast mik­il­vćg­ir ađ teknu til­liti til ţjóđarör­ygg­is­hags­muna. Ţannig má tryggja ör­yggi ţjóđar­inn­ar og jafn­framt sam­eig­in­leg­an skiln­ing á ţví hvađ fel­ist í ţjóđarör­ygg­is­hug­tak­inu. Jafn­framt ţarf ađ end­ur­meta gefn­ar hug­mynd­ir og sjón­ar­miđ í ör­ygg­is­mál­um međ ţađ ađ mark­miđi ađ standa vörđ um ör­yggi ţjóđar­inn­ar.

Nor­rćnt sam­starf í netör­ygg­is­mál­um

Í nýrri skýrslu Björns Bjarna­son­ar um ţróun nor­rćns sam­starfs á sviđi ut­an­rík­is- og ör­ygg­is­mála er tekiđ sér­stak­lega á netör­ygg­is­mál­un­um og rćtt um mik­il­vćgi sam­starfs Norđur­land­anna á sviđi nýrr­ar tćkni og varn­ir gegn netárás­um. Ţá ţurfi Norđur­lönd­in ađ eiga sam­starf viđ ađrar ţjóđir í ţess­um efn­um, ekki síst vegna til­komu 5G-tćkn­inn­ar. Net­varn­ir eru mik­il­vćg­ar bćđi í borg­ara­legu til­liti og vegna varn­ar­hags­muna ţjóđanna. Ţar bera stjórn­völd mikla ábyrgđ gagn­vart al­menn­ingi. Ekki síst viđ upp­lýs­inga­gjöf og frćđslu. Kem­ur fram í skýrsl­unni ađ nor­rćnt sam­starf geti styrkt hvert land fyr­ir sig í ađ bregđast viđ póli­tísk­um og diplóma­tísk­um ţrýst­ingi stór­veld­anna, sem get­ur veriđ mis­vís­andi.Viđ fögn­um ţví ađ út­gáfa skýrslu for­sćt­is­ráđherra um innviđi og ţjóđarör­yggi er nú hand­an viđ horniđ og telj­um brýnt ađ í fram­hald­inu verđi gefiđ í ţá vinnu ađ tryggja varn­ir og ör­yggi ţjóđar­inn­ar út frá sam­fé­lags­leg­um innviđum, ekki síst net­vörn­um. Netógn­in má ekki grafa und­an und­ir­stöđum lýđrćđisţjóđfé­laga eins og viđ sjá­um ít­rekađ reynt af hálfu netţrjóta. Ţar ţarf hver ţjóđ ađ leggja sitt af mörk­um svo unnt verđi ađ verja sem best lyk­il­stofn­an­ir, al­menn­ing, sam­eig­in­leg gildi og hug­sjón­ir.


Njáll Trausti Friđbertsson
alţingismađur, varaformađur utanríkismálanefndar Alţingis, formađur Íslandsdeildar Nató-ţingsins og varaformađur vísinda- og tćkninefndar Nató-ţingsins

Bryndís Haraldsdóttir
alţingismađur og nefndarmađur í utanríkismálanefnd

Greinin birtist fyrst í Morgunblađinu


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook