Málefnasamningur nýs meirihluta í bćjarstjórn Akureyrar kynntur

Mynd: Skapti Hallgrímsson

Málefnasamningur Sjálfstćđisflokks, L-lista og Miđflokks í bćjarstjórn Akureyrar kjörtímabiliđ 2022-2026 var kynntur á kaffihúsinu LYST í Lystigarđinum á Akureyri í dag. Í samningi frambođanna kemur fram ađ međal annars sé stefnt ađ ţví ađ stórauka lóđaframbođ, komiđ verđur á laggirnar lýđheilsustyrk fyrir tekjulágt og eignaminna eldra fólk og dregiđ úr kostnađarţáttöku foreldra og forráđamanna í leik- og grunnskólum svo dćmi séu nefnd.

Heimir Örn Árnason, oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, verđur forseti bćjarstjórnar og Lára Halldóra Eiríksdóttir, bćjarfulltrúi, verđur formađur SSNE.

Meirihlutinn sendi frá sér svohljóđandi fréttatilkynningu:


"Í málefnasamningnum kemur fram ađ nýr meirihluti mun hafa aukna velferđ, verđmćtasköpun og bćtt lífskjör fyrir alla íbúa sveitarfélagsins ađ leiđarljósi í sínum verkum. Áhersla verđur lögđ á ađ nýta ţann međbyr sem blćs viđ ađ byggja bćinn upp međ metnađ og fagmennsku ađ leiđarljósi. Nýr meirihluti vill stórauka lóđaframbođ og bjóđa nýja íbúa hjartanlega velkomna og taka nćstu skref viđ ađ móta framtíđarsýn fyrir svćđisborgina Akureyri.

Aukinni uppbyggingu fylgja auknar tekjur og ţćr vill meirihlutinn nýta til ţess ađ veita íbúum sveitarfélagsins betri ţjónustu. Viđ viljum styđja áfram viđ ţađ öfluga og framsćkna starf sem unniđ er í leik- og grunnskólum bćjarins og leggja ríka áhersla á ađ skođa möguleikana á ađ stođţjónusta leik- og grunnskóla fćrist í auknum mćli inn í skólana sjálfa. Biliđ á milli fćđingarorlofs og leikskóla verđur brúađ međ fjölbreyttum leiđum og dregiđ úr kostnađarţátttöku foreldra og forráđamanna í leik- og grunnskólum.

Komiđ verđur á laggirnar lýđheilsustyrk fyrir tekjulágt og eignaminna eldra fólk og áhersla lögđ á ađ ljúka viđ fyrstu ađgerđaáćtlun í málefnum eldra fólks og hefja undirbúning ađ nćstu. Uppbyggingu húsnćđis fyrir fatlađ fólk verđur flýtt eins og kostur er og unniđ jafnt og ţétt á biđlistum.

Viđ ćtlum ađ taka örugg „grćn skref“ ţannig ađ Akureyrarbćr verđi áfram í forystu í flokkun, endurvinnslu og nýtingu á úrgangi. Hálkuvarnir á Akureyri verđa teknar til endurskođunar og „Grćni trefillinn“ nýttur sem vettvangur fyrir einkaađila, fyrirtćki og stofnanir til ţess ađ kolefnisjafna starfsemi sína.

Megináhersla verđur lögđ á lýđheilsu almennings og fjölbreytt tómstundastarf í samvinnu viđ íţróttafélög og félagasamtök og fariđ verđur í endurskođun á forgangsröđun á uppbyggingu íţróttamannvirkja.

Áfram verđi tryggđ fjölbreytt og öflug menningarstarfsemi á Akureyri og rík áhersla lögđ á stuđning viđ ađ listnám á háskólastigi verđi í bođi á Akureyri.

Öguđ fjármálastjórn er forsenda ţess ađ allt annađ geti blómstrađ. Ţví leggur nýr meirihluti áherslu á trausta og ábyrga fjármálastjórn, vandađa áćtlanagerđ og eftirfylgni. Leitađ verđur leiđa til ţess ađ lćkka álögur á bćjarbúa.

Meirihluti L-listans, Sjálfstćđisflokks og Miđflokks er bjartsýnn og hlakkar til ađ takast á viđ umfangsmikil og spennandi verkefni sem eru framundan í sveitarfélaginu. Samiđ verđur viđ Ásthildi Sturludóttur um ađ gegna áfram starfi bćjarstjóra.

Gunnar Líndal Sigurđsson oddviti L-listans segir virkilega spennandi tíma framundan, góđur andi sé í hópnum og einhugur um ađ gera sitt allra besta fyrir íbúa Akureyrarbćjar. Undir ţetta tekur Heimir Örn Árnason oddviti Sjálfstćđisflokksins sem segir bjarta tíma framundan og uppgang vera í atvinnumálum og ferđaţjónustu. Ég hef trú á ţví ađ bćjarstjórnin sem heild muni vinna vel saman ađ velferđ og velsćld.

Hlynur Jóhannsson oddviti Miđflokksins segist lítast mjög vel á samstarfiđ, ţar sem ţessir flokkar hugsi um Akureyri sem heild međ alla málaflokka undir."

Formennska í ráđum og stjórnum verđur eftirfarandi:

  • Forseti bćjarstjórnar – Sjálfstćđisflokkurinn
  • Formađur bćjarráđs – L-listinn
  • Frćđslu- og lýđheilsuráđ – Sjálfstćđisflokkurinn
  • Skipulagsráđ – L-listinn
  • Umhverfis- og mannvirkjaráđ – L-listinn
  • Velferđarráđ – L-listinn
  • Formennska í stjórn SSNE - Sjálfstćđisflokkur
  • Formennska í stjórn Norđurorku – Miđflokkurinn
  • Formennska í stjórn Hafnarsamlags Norđurlands - Miđflokkurinn

Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook