Landsfundur um helgina - upplýsingar um fundinn

43. landsfundur Sjálfstćđisflokksins verđur haldinn helgina 16. - 18. mars, í Laugardalshöll í Reykjavík. Rćđa Bjarna Benediktssonar, fjármálaráđherra og formanns Sjálfstćđisflokksins, verđur á föstudeginum kl. 16:30. Dagskrá landsfundar


Landsfundarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi koma saman tvisvar á föstudeginum, í hádegisverđ kl. 12:00-13:15 og kokteil kl. 20:00 - bćđi í Rúgbrauđsgerđinni, Borgartúni 6.


Minnum landsfundarfulltrúa á ađ greiđa fundargjaldiđ fyrir hádegi á fimmtudegi 15. mars. Fyrir ţann tíma er gjaldiđ 9500 kr, eftir ţađ er gjaldiđ 11.000 kr. Hćgt er ađ greiđa fyrir sama tíma bćđi landsfundargjaldiđ og landsfundarhóf á 17.500 kr. Greiđa landsfundargjald


Drög ađ ályktunum landsfundar


Minnum ennfremur á tilbođ vegna landsfundar, í gistingu, bíl og flug.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook