Landsfundur Sjálfstćđisflokksins haldinn 4. - 6. nóvember

Miđstjórn Sjálfstćđisflokksins hefur ákveđiđ ađ 44. landsfundur Sjálfstćđisflokksins fari fram í Laugardalshöll dagana 4. – 6. nóvember nk.

Landsfundur fer međ ćđsta vald í málefnum flokksins og ţar er stefna hans mótuđ. Hann er stćrsta stjórnmálasamkoma á Íslandi og störf hans hafa mikil áhrif, bćđi inn í stjórnmálin en einnig út á viđ til ţjóđarinnar.

Seturétt á landsfund eiga flokksráđsfulltrúar flokksins auk ţess sem félög og fulltrúaráđ kjósa fulltrúa til setu á fundinum. Til ţess ađ sjá hvort fólk sé í flokksráđi (og ţar međ sjálfkjöriđ) er fariđ á mínar síđur – Flokkurinn – Núverandi trúnađarstörf – Flokksráđ

Ađrir ţeir sem hafa áhuga á ađ sitja landsfund geta óskađ eftir seturétti hér.

 

Allar upplýsingar um fundinn verđa birtar á xd.is um leiđ og ţćr liggja fyrir.   


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook