Kynningarfundur međ frambjóđendum 30. janúar

Frambjóđendur í röđun Sjálfstćđisflokksins á Akureyri sem fram fer í Brekkuskóla laugardaginn 3. febrúar nk. verđa kynntir á fundi Málfundafélagsins Sleipnis í Kaupangi ţriđjudaginn 30. janúar nk. kl. 19:30.


Frambjóđendur flytja 5 mínútna framsögu í stafrófsröđ og svara ađ ţví loknu spurningum fundarmanna.

Í frambođi eru: (smellt á nafniđ fyrir kynningu frambjóđenda)

Axel Darri Ţórhallsson, viđskiptafrćđinemi
Baldvin Valdemarsson, bćjarfulltrúi
Berglind Ósk Guđmundsdóttir, laganemi
Elías Gunnar Ţorbjörnsson, skólastjóri
Eva Hrund Einarsdóttir, bćjarfulltrúi
Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi
Kristján Blćr Sigurđsson, framhaldsskólanemi
Lára Halldóra Eiríksdóttir, grunnskólakennari
Sigurjón Jóhannesson, sviđsstjóri
Valdimar O. Hermannsson, verkefnastjóri
Ţórhallur Harđarson, mannauđsstjóri
Ţórhallur Jónsson, kaupmađur


Fundarstjóri: Karl Frímannsson, fyrrum sveitarstjóri og skólastjóri.

Allir velkomnir - heitt á könnunni.

Nánari upplýsingar um röđunarfundinn 3. febrúar nk.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook