Kynning á ţingframbjóđendum Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi

Frambjóđendur Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi í alţingiskosningunum 28. október nk. hafa veriđ kynntir á facebook-síđu flokksins í kjördćminu ađ undanförnu.

Stefán Friđrik Stefánsson, ritstjóri facebook-vefsins, hefur séđ um ţá kynningu - ţar má lesa stuttan kynningartexta um frambjóđendur og sjá myndir sem frambjóđendurnir hafa valiđ međ til birtingar.

Áhugaverđ kynning sem viđ hvetjum alla til ađ lesa.

Kynning á frambjóđendum


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook