Kynning á frambjóðendum í röðun á kjördæmisþingi 3. september

Tíu einstaklingar gefa kost á sér í röðun á kjördæmisþingi Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi. Kosið verður um efstu sex sætin á framboðslistanum, ein kosning fyrir hvert sæti. Aðal- og varamenn í kjördæmisráði hafa kosningarétt. Þeir sem ekki hljóta kosningu til þess sætis sem þeir gefa upp geta gefið kost á sér til næsta sætis.

Hér er kynning á frambjóðendum:


Arnbjörg Sveinsdóttir
bæjarfulltrúi og fyrrum alþingismaður, Seyðisfirði
Sækist eftir 3. sæti


Daníel Sigurður Eðvaldsson
fjölmiðlafræðingur, Akureyri
Sækist eftir 5. - 6. sæti

Elvar Jónsson
laganemi og varaformaður SUS, Akureyri
Sækist eftir 4. sæti

Ingibjörg Jóhannsdóttir
nemi, Dalvíkurbyggð
Sækist eftir 2. - 5. sæti

Ketill Sigurður Jóelsson
nemi, Akureyri
Sækist eftir 4. sæti

Kristján Þór Júlíusson
heilbrigðisráðherra, Akureyri
Sækist eftir 1. sæti

Melkorka Ýrr Yrsudóttir
nemi, Akureyri
Sækist eftir 4. - 6. sæti

Njáll Trausti Friðbertsson
bæjarfulltrúi og flugumferðarstjóri, Akureyri
Sækist eftir 2. sæti

Valdimar O. Hermannsson
bæjarfulltrúi, Fjarðabyggð
Sækist eftir 3. sæti

Valgerður Gunnarsdóttir
alþingismaður, Húsavík
Sækist eftir 2. sæti


Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook