Kristján Ţór lćtur af ţingmennsku

Kjörtímabiliđ í landsmálunum rann út á miđnćtti. Međ ţví lét Kristján Ţór Júlíusson, ráđherra og fráfarandi oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, af ţingmennsku eftir 14 ára setu. Kristján Ţór hefur leitt flokkinn í kjördćminu frá árinu 2007 og veriđ ráđherra í ţremur ríkisstjórnum frá árinu 2013.

29 ára gamall varđ Kristján Ţór bćjarstjóri í heimabć sínum Dalvík 1986, ţá sjómađur og kennari, nýútskrifađur úr háskóla og kominn aftur heim. Hann var bćjarstjóri á Dalvík í átta ár - réđi sig vestur á Ísafjörđ sem bćjarstjóri sumariđ 1994 og starfađi ţar í rúm ţrjú ár, leiddi ţar sameiningu margra sveitarfélaga í nýjan og sterkari Ísafjarđarbć og leiddi vestfirska byggđ í gegnum snjóflóđin vestra 1995. Í ađdraganda kosninganna 1998 fluttist Kristján Ţór til Akureyrar og leiddi Sjálfstćđisflokkinn til valda í stórsigri í kosningum og var bćjarstjóri í tćp níu ár.

Ţegar Halldór Blöndal ákvađ ađ láta af ţingmennsku gaf Kristján Ţór kost á sér til ađ leiđa lista Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 2007 og sigrađi prófkjör međ miklum yfirburđum í baráttu viđ tvo keppinauta. Kristján Ţór hlaut endurkosningu í prófkjöri tvisvar, fyrst án mótframbođs 2009 og aftur í hörđum oddvitaslag 2013. Ađ loknum kosningum ţađ vor varđ hann heilbrigđisráđherra í stjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks.

Ađ loknum kosningum 2016 varđ Kristján Ţór menntamálaráđherra í stjórn Sjálfstćđisflokks međ Viđreisn og Bjartri framtíđ og tók viđ sjávarútvegs- og landbúnađarráđuneytinu í stjórn Sjálfstćđisflokks, VG og Framsóknarflokks ađ loknum haustkosningum 2017, ţegar ţing var rofiđ viđ óvćnt stjórnarslit.

Kristján Ţór víkur nú af hinu pólitíska sviđi eftir 35 ára ţjónustu í sveitarstjórnar- og landsmálum. Sjálfstćđisfélögin á Akureyri ţakka honum forystu sína og hiđ pólitíska starf gegnum árin.


Stefán Friđrik Stefánsson
ritstjóri Íslendings og formađur Sleipnis


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook