Kristján Ţór Júlíusson sextugur

Kristján Ţór Júlíusson, menntamálaráđherra og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, er sextugur í dag.

Kristján Ţór fćddist á Dalvík 15. júlí 1957. Hann ólst upp á Dalvík, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri og 1. og 2. stigi skipstjórnar frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Ađ auki á hann ađ baki nám í íslensku og almennum bókmenntum viđ Háskóla Íslands og próf í uppeldis- og kennslufrćđi viđ sama skóla. Kristján Ţór var stýrimađur og skipstjóri á skipum frá Dalvík og kenndi viđ Stýrimannaskólann á Dalvík og einnig viđ Dalvíkurskóla.

Í Morgunblađinu í dag er rćtt viđ Kristján Ţór í tilefni af afmćlinu:

Eftir stúdentspróf fórstu í Stýrimannaskólann. Var ţađ ćtlunin ađ gera sjómennskuna ađ ćvistarfi?

„Nei, nei! Ţetta var bara ţađ sem mig langađi ađ gera ţá. Tíminn leiddi svo í ljós nýjar áskoranir sem ég vildi ekki víkjast undan. Ég hef aldrei ákveđiđ neitt eitt ćvistarf í eitt skipti fyrir öll – aldrei lokađ á ný tćkifćri. Ţađ er m.a. ástćđa ţess ađ ég hef notiđ ţeirrar gćfu í gegnum tíđina ađ fá ađ glíma viđ fjölbreytileg verkefni međ frábćru fólki. Fyrir ţađ er ég ţakklátur.“

En ţetta er ólíkur starfsvettvangur 
– sjómennska og pólitík?

„Já, á yfirborđinu. En í grunninn snýst ţetta um ađ sinna sínum verkum af alúđ og ábyrgđ, hvort heldur ţađ er gagnvart áhöfninni, fjölskyldum hennar eđa gagnvart kjósendum. Ţađ skiptir einnig miklu máli ađ glćđa starfsandann, stilla saman strengi og hvetja fólk til dáđa. Án ţess fiska menn lítiđ og koma fáu góđu til leiđar í stjórnmálum.“ 



Kristján Ţór var bćjarstjóri á Dalvík 1986-1994, bćjarstjóri á Ísafirđi 1994-1997 og bćjarstjóri á Akureyri 1998-2007. Kristján Ţór var oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 1998-2007. Hann sat í bćjarstjórn Akureyrar 1998-2010 og var forseti bćjarstjórnar Akureyrar 2007-2009.

Kristján Ţór var kjörinn oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi í prófkjöri í nóvember 2006 og hefur setiđ á Alţingi frá vorinu 2007. Kristján Ţór var 2. varaformađur Sjálfstćđisflokksins 2012-2013. 

Kristján Ţór hefur veriđ menntamálaráđherra í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks, Viđreisnar og Bjartrar framtíđar frá 11. janúar 2017 og var heilbrigđisráđherra í ríkisstjórn Sjálfstćđisflokks og Framsóknarflokks 2013-2017.

Kristján Ţór sat í fjárlaganefnd 2007-2013, iđnađarnefnd 2007-2009, umhverfisnefnd 2009-2011, Íslandsdeild Norđurlandaráđs 2007-2009 og Íslandsdeild ţingmannaráđstefnunnar um norđurskautsmál 2009-2013.

Eiginkona Kristjáns Ţórs er Guđbjörg Ringsted, grafíklistamađur, og eiga ţau fjögur börn; Maríu, Júlíus, Gunnar og Ţorstein, og tvö barnabörn.

Sjálfstćđismenn á Akureyri og Norđausturkjördćmi öllu óska Kristjáni Ţór innilega til hamingju međ stórafmćliđ.


Stefán Friđrik Stefánsson
ritstjóri Íslendings


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook