Kosningar í dag - kosningakaffi og kosningavaka

Akureyringar ganga ađ kjörborđinu í dag og kjósa sér ellefu manna bćjarstjórn. Kjörstađir í sveitarfélaginu eru í Verkmenntaskólanum á Akureyri, í Hríseyjarskóla og í hreppshúsinu í Grímsey.

Akureyrarkaupstađ verđur skipt í 12 kjördeildir, 10 á Akureyri, ein í Hrísey og ein í Grímsey. Skipting kjósenda í kjördeildir er eftir búsetu. Kjörfundur hefst á Akureyri, í Hrísey og í Grímsey klukkan 9:00 og lýkur honum klukkan 22:00. Kjörstađir í Hrísey og Grímsey verđa ađ lágmarki opnir til kl. 17:30 nema allir á kjörskrá hafi kosiđ fyrir ţann tíma.

Kosningakaffi Sjálfstćđisflokksins verđur á kosningaskrifstofunni okkar ađ Strandgötu 3, milli kl. 12:00 og 18:00. Hiđ rómađa heimabakađa brauđ sjálfstćđiskvenna - hlý og góđ kosningastemmning. Allir hjartanlega velkomnir til okkar.

Kosningavaka verđur á kosningaskrifstofunni okkar ađ Strandgötu 3, frá kl. 22:00 og ţar til úrslitin liggja fyrir. Fyrstu tölur liggja fyrir um kl. 22:30. Allir velkomnir.

Bođiđ er upp á akstur fyrir ţá sem ţađ vilja - ţeir sem vilja akstur hringi í nr. 8694610.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook