Konukvöld í Pakkhúsinu 11. maí

Ţá er loksins komiđ ađ ţví! 

Konukvöld Sjálfstćđiskvenna á Akureyri verđur haldiđ föstudaginn ţann 11. maí í Pakkhúsinu kl. 19:00

Hin ćđislega Sigga Kling mćtir og heldur uppi fjörinu, Centro verđur međ glćsilega tískusýningu og svo verđur skemmtilegt tónlistaratriđi til ađ toppa allt!

Léttar veitingar í bođi

Allar konur velkomnar! 

Hlökkum til ađ sjá ykkur 💙


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook