Kjörstaðir í Norðausturkjördæmi

Greidd eru atkvæði á 33 kjörstöðum í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum 2016. Hér birtist ítarlegur listi yfir alla kjörstaði í kjördæminu og opnunartíma þeirra í dag. 

Akureyri – Verkmenntaskólinn á Akureyri kl. 09:00-22:00
Hrísey - Grunnskólinn kl. 09:00-22:00
Grímsey - Múli kl. 09:00-22:00
Siglufjörður - Ráðhúsið við Gránugötu kl. 10:00-22:00
Ólafsfjörður - Menntaskólinn á Tröllaskaga kl. 10:00-22:00
Dalvíkurbyggð - Dalvíkurskóli kl. 10:00-22:00
Hörgársveit - Þelamerkurskóli kl. 10:00-22:00
Eyjafjarðarsveit - Hrafnagilsskóli kl. 10:00-20:00
Svalbarðsstrandarhreppur - Valsárskóli kl. 10:00-18:00
Grýtubakkahreppur - Grunnskólinn kl. 11:00-22:00
Þingeyjarsveit - Ljósvetningabúð kl. 10:00-18:00
Skútustaðahreppur - Skjólbrekka kl. 10:00-18:00
Tjörneshreppur - Sólvangur kl. 10:00-18:00
Húsavík - Borgarhólsskóli kl. 10:00-22:00
Kelduhverfi - Skúlagarður kl. 10:00-18:00
Öxarfjörður - Skólahúsið Kópaskeri kl. 10:00-18:00
Raufarhöfn - Ráðhúsið kl. 10:00-18:00
Svalbarðshreppur - Svalbarðsskóli kl. 10:00-18:00
Þórshöfn - Félagsheimilið Þórsver kl. 10:00-18:00
Bakkafjörður - Grunnskólinn kl. 10:00-18:00
Vopnafjarðarhreppur - Mikligarður kl. 10:00-18:00
Fljótsdalshreppur - Végarður kl. 12:00-19:00
Fljótsdalshérað - Menntaskólinn á Egilsstöðum kl. 09:00-22:00
Borgarfjarðarhreppur - Hreppsstofa kl. 10:00-18:00
Seyðisfjörður - Íþróttamiðstöðin Austurvegi 4 kl. 10:00-22:00
Eskifjörður - Kirkju- og menningarmiðstöð kl. 09:00-22:00
Fáskrúðsfjörður - Grunnskólinn á Fáskrúðsfirði kl. 09:00-22:00
Mjóifjörður - Sólbrekka kl. 09:00-14/17:00
Norðfjörður - Nesskóli kl. 09:00-22:00
Reyðarfjörður - Safnaðarheimilið kl. 09:00-22:00
Stöðvarfjörður - Grunnskólinn kl. 09:00-22:00
Breiðdalshreppur - Grunnskólinn Breiðdalshreppi kl. 11:00-18:00
Djúpavogshreppur - Tryggvabúð kl. 10:00-18:00

Á sumum kjörstöðum er heimild fyrir því að loka fyrr séu aðstæður með þeim hætti að kosningu geti lokið, t.d. í Grímsey.


Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook