Ketill Sigurđur Jóelsson - frambođskynning

Ketill Sigurđur Jóelsson, verkefnastjóri, Akureyri, gefur kost á sér í 3. - 5. sćti í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 29. maí nk.

Ketill er Eyfirđingur og er fćddur 9. júlí 1986. Hann býr á Akureyri ásamt konu sinni Eddu Ósk Tómasdóttur og eiga ţau saman 4 börn. 

Hann er viđskiptafrćđingur frá Háskólanum á Aklureyri og starfar sem verkefnastjóri á rekstrardeild umhverfis- og mannvirkjasviđs Akureyrarbćjar. Ketill hefur alltaf veriđ virkur í félagsstarfi en hefur setiđ í stjórn Varđar félagi ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, Sambands ungra sjálfstćđismanna, Landsambands íslenskra stúdenta og Stúdentafélags Háskólans á Akureyri svo eitthvađ sé nefnt. 

Ketill leggur áherslu á ađ efla landsbyggđina međ nýsköpun, tćkni, vísindum og gagnrýnni hugsun sem verkfćri. Styđja ţarf viđ atvinnugreinar kjördćmisins sem og efla umhvefi íbúanna svo búseta á svćđinu sé ţeirra fyrsta val. 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook