Karl Frímannsson verđur ađstođarmađur menntamálaráđherra

Karl Frímannsson hefur veriđ ráđinn tímabundiđ sem ađstođarmađur Kristjáns Ţórs Júlíussonar, menntamálaráđherra, í fjarveru Ingu Hrefnu Sveinbjarnardóttur sem er í fćđingarorlofi. 

Karl hefur viđamikla reynslu bćđi úr stjórnsýslu- og menntakerfinu. Hann starfađi hjá Akureyrarbć, fyrst sem frćđslustjóri og síđar ţróunarstjóri en áđur var hann skólastjóri Hrafnagilsskóla í Eyjafjarđarsveit í ţrettán ár. 

Árin 2014-2016 gegndi Karl starfi sveitarstjóra Eyjafjarđarsveitar og frá árinu 2016 hefur hann unniđ sem sjálfstćtt starfandi ráđgjafi á sviđi menntamála. Karl hefur sinnt ýmsum stjórnarstörfum fyrir félög og stofnanir, m.a. sat hann í stjórn Leikfélags Akureyrar 2002-2008 og var stjórnarformađur Hofs menningarfélags frá 2008-2012.

Karl lauk meistaraprófi í stjórnun menntastofnana frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2010 en áđur lauk hann prófi í íţróttafrćđum viđ Íţróttaháskóla Noregs áriđ 1992. Hann er kvćntur Bryndísi Björgu Ţórhallsdóttur og eiga ţau ţrjá syni.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook