Heilbrigđi er okkar mál - fundur á vegum LS 24. nóvember

Landssamband sjálfstćđiskvenna heldur fund um heilbrigđismál í Kaupangi laugardaginn 24. nóvember nk. kl. 16:00.

Kristján Ţór Júlíusson, ráđherra, Vala Pálsdóttir, formađur LS, og Guđný Friđriksdóttir, framkvćmdastjóri hjúkrunar hjá HSN, flytja framsögu međ umrćđum í kjölfariđ.

Fundarstjóri: Berglind Ósk Guđmundsdóttir, lögfrćđingur og varabćjarfulltrúi.

Allir velkomnir - heitt á könnunni.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook