Hátíđarfundur í bćjarstjórn í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna

Hátíđarfundur var haldinn í bćjarstjórn Akureyrar í dag í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna 19. júní nk. Fundinn sátu kvenkyns ađal- og varamenn í bćjarstjórn.

Eva Hrund Einarsdóttir, Bergţóra Ţórhallsdóttir og Ţórunn Sif Harđardóttir sátu fundinn sem bćjarfulltrúar Sjálfstćđisflokksins. Sigríđur Huld Jónsdóttir, bćjarfulltrúi Samfylkingar og 1. varaforseti bćjarstjórnar, stýrđi fundi.

Nú sitja sex konur í bćjarstjórn Akureyrar, meirihluti bćjarfulltrúa, öđru sinni. Ţađ gerđist áđur kjörtímabiliđ 2002-2006. Kvenkyns ađalfulltrúar í bćjarstjórn nú eru: Eva Hrund Einarsdóttir, Ingibjörg Ólöf Isaksen, Margrét Kristín Helgadóttir, Sigríđur Huld Jónsdóttir, Silja Dögg Baldursdóttir og Sóley Björk Stefánsdóttir. Kvenkyns varafulltrúar á fundinum voru: Anna Hildur Guđmundsdóttir, Bergţóra Ţórhallsdóttir, Dagbjört Elín Pálsdóttir, Halldóra Kristín Hauksdóttir og Ţórunn Sif Harđardóttir.


Ţćr konur sem sátu kvennafundinn í bćjarstjórn, ađal- og varafulltrúar, auk fyrrum bćjarfulltrúa á Akureyri snćddu saman kvöldverđ á Icelandair Hótel ađ loknum fundi

Konum sem setiđ hafa í bćjarstjórn gegnum tíđina var bođiđ sérstaklega til fundarins af ţessu tilefni. Tíu fyrrum bćjarfulltrúar mćttu til fundarins sem gestir og ţar af ţrjár sem setiđ hafa af hálfu Sjálfstćđisflokksins; Elín Margrét Hallgrímsdóttir, Sigrún Björk Jakobsdóttir og Ţóra Ákadóttir. Sigrún Björk er eina konan sem veriđ hefur bćjarstjóri á Akureyri, á árunum 2007-2009, og Ţóra var forseti bćjarstjórnar á árunum 2002-2006.

Fjölmargar sjálfstćđiskonur hafa átt sćti í bćjarstjórn Akureyrar. Ţćr sem hafa setiđ ţar sem ađalfulltrúar eru eftirtaldar;

Ingibjörg Magnúsdóttir
1966-1971

Margrét Kristinsdóttir
1983-1986

Bergljót Rafnar
1986-1989

Guđfinna Thorlacius
1989-1990

Birna Sigurbjörnsdóttir
1990-1994

Valgerđur Hrólfsdóttir
1996-2001

Vilborg Gunnarsdóttir
1998-2001

Ţóra Ákadóttir
2001-2006
forseti bćjarstjórnar 2002-2006

Sigrún Björk Jakobsdóttir
2002-2010
bćjarstjóri 2007-2009, forseti bćjarstjórnar 2006-2007 og 2009-2010
formađur bćjarráđs 2009-2010

Oktavía Jóhannesdóttir
1998-2006 (bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokks 2005-2006)

Elín Margrét Hallgrímsdóttir
2006-2010

Eva Hrund Einarsdóttir
frá 2014


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook