Halldór Blöndal verđur heiđursfélagi í Málfundafélaginu Sleipni

Halldór Blöndal, fyrrum ráđherra og alţingismađur, var gestur á fundi hjá Málfundafélaginu Sleipni á kosningaskrifstofunni í morgun. Í upphafi fundar tilkynnti Stefán Friđrik Stefánsson, formađur, um ţá ákvörđun stjórnar ađ gera Halldór ađ heiđursfélaga í Sleipni.

Halldór lék lykilhlutverk í starfi Sleipnis um árabil og vildi alltaf hag félagsins sem mestan. Halldór var forystumađur í öllu stjórnmálastarfi Sjálfstćđisflokksins á Norđurlandi um áratugaskeiđ, fyrst sem erindreki flokksins á Norđurlandi, formađur Varđar og Sleipnis, og síđar varaţingmađur í Norđurlandskjördćmi eystra 1971-1979 og alţingismađur 1979-2007, síđustu fjögur árin fyrir Norđausturkjördćmi. Halldór var ráđherra á árunum 1991-1999 og forseti Alţingis 1999-2005.

Frá árinu 2009 hefur Halldór veriđ formađur Samtaka eldri sjálfstćđismanna. Undir hans stjórn hefur SES veriđ mjög virkt međ vikulega súpufundi í hádegi á miđvikudögum yfir vetrartímann. Á fundinum hjá Sleipni nú rćddi Halldór málefni eldri borgara og stöđuna í pólitíkinni. 

Á fundinum var Halldóri afhent skjal til stađfestingar ákvörđun stjórnar Sleipnis og gjöf frá stjórninni ađ auki. Hér fyrir neđan texta má sjá heiđursskjaliđ frá stjórn Sleipnis.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook