Halldór Blöndal fer yfir pólitískan feril sinn í ţćtti Njáls Trausta

Halldór Blöndal, fyrrum ráđherra og forseti Alţingis, fer yfir pólitískan feril sinn og lykilmál ţess tíma í sérstökum páskaţćtti af Nćstu skrefum međ Njáli Trausta Friđbertssyni, alţingismanni, á skírdag, fimmtudaginn 1. apríl kl. 13:00.

Ţar rćđir Halldór um mótunarár sín í stjórnmálum ungur ađ árum allt frá átökum á Austurvelli um ađild ađ Atlantshafsbandalaginu 30. mars 1949 sem Bjarni Benediktsson (móđurbróđir Halldórs) leiddi sem utanríkisráđherra, pólitíska starfiđ á Akureyri allt frá námsárunum í MA sem óbreyttur flokksmađur, erindreki flokksins og í skrifum í ţjóđmálaritinu Íslendingi, yfir í pólitíska ferilinn sem varaţingmađur og alţingismađur í tćpa fjóra áratugi.



Halldór hóf pólitíska ţátttöku sína á námsárunum í Menntaskólanum á Akureyri og var erindreki flokksins á Norđurlandi. Lykilmađur í pólitísku starfi flokksins á Akureyri í tćpa hálfa öld, formađur tveggja félaga og leiddi ungliđastarfiđ og síđar meir uppbyggingarstarf málfundafélagsins í launţegaráđi flokksins. Segja má ađ Halldór hafi í raun veriđ tengdur ţingstörfum međ einum eđa öđrum hćtti allt frá árinu 1961 og setiđ ţingflokksfundi meginhluta ţess tíma, í formannstíđ átta af níu formönnum flokksins, allt frá Ólafi Thors.

Halldór var lengi ţingfréttamađur, svo starfsmađur ţingflokksins og síđar kjörinn fulltrúi, fyrst sem varaţingmađur í Norđurlandskjördćmi eystra 1971-1979 og alţingismađur í 28 ár; frá desemberkosningunum 1979 til vorsins 2007 ţegar hann dró sig í hlé, í Norđurlandi eystra allan ferilinn utan síđustu fjögur árin fyrir Norđausturkjördćmi. Halldór hefur veriđ formađur SES nćr samfellt síđan hann lét af ţingmennsku og sem slíkur haft seturétt á ţingflokksfundi.

Halldór var landbúnađarráđherra 1991-1995 og samgönguráđherra 1991-1999, ötull baráttumađur sinna málaflokka í átta ára ráđherratíđ; vann ađ mikilvćgum umbótamálum í landbúnađi og framfaramađur í samgöngumálum; klárađi til dćmis ađ malbika veginn milli Akureyrar og Reykjavíkur lýđveldisafmćlisáriđ 1994, lagđi drög ađ malbikun hringvegarins og útrýmingu einbreiđra brúa í ţjóđvegakerfinu.

Hann var forseti Alţingis 1999-2005 og formađur utanríkismálanefndar ţingsins síđustu tvo ţingvetur sína. Halldór er heiđursfélagi í Verđi, félagi ungra sjálfstćđismanna á Akureyri, sćmdur ţeirri nafnbót á 75 ára afmćli félagsins í febrúar 2004, og í Málfundafélaginu Sleipni, sćmdur ţeirri nafnbót á fundi í kosningabaráttunni til Alţingis 2016.

Halldór átti sćtasta pólitíska sigur sinn í alţingiskosningunum 1999. Ţá tókst honum ađ leiđa Sjálfstćđisflokkinn til sigurs í síđustu kosningunum í Norđurlandskjördćmi eystra - hlaut flest atkvćđi í kjördćminu og Halldór ţví fyrsti ţingmađur ţess, fyrstur sjálfstćđismanna. Fram ađ ţví höfđu framsóknarmenn ríkt í kjördćminu og alltaf veriđ langstćrstir. Sögulegur og ógleymanlegur sigur fyrir sjálfstćđismenn nyrđra.

Frá árinu 2009 hefur Halldór veriđ formađur Samtaka eldri sjálfstćđismanna eins og fyrr segir. Undir hans stjórn hefur SES veriđ mjög virkt međ reglulega málfundi í hádegi á miđvikudögum yfir vetrartímann međ ötulum hćtti allt fram ađ heimsfaraldrinum.

Stefán Friđrik Stefánsson
ritstjóri Íslendings


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook