Gunnar Hnefill Örlygsson - frambođskynning

Gunnar Hnefill Örlygsson, framkvćmdamađur og fjármálaverkfrćđinemi, Húsavík, gefur kost á sér í 3. sćti í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 29. maí nk. 

"Ég er Ţingeyingur fćddur á Húsavík, sonur Örlygs Hnefils Jónssonar lögmanns, fyrrum stjórnarformanns Byggđastofnunar og varaţingmanns og Valgerđar Gunnarsdóttur skólameistara og fyrrum alţingismannsÉg er framtakssamur og hóf snemma minn starfsferil í byggingarvinnu og síđar sjómennsku. Um tvítugt fór ég í eigin atvinnurekstur ásamt bróđur mínum og föđur í ferđaţjónustu, sem hefur veriđ mín ađal vinna í um áratug. Einnig hef ég starfađ sem slökkviliđs- og sjúkraflutningamađur.

Ég er formađur Mjölnis félags ungra Sjálfstćđismanna í 
Ţingeyjarsýslum. Ég hef setiđ í stjórn Samtaka atvinnurekanda á Norđausturlandi og stjórn Húsavíkurstofu. Ég er útskrifađur frá verk- og raunvísindadeild  Keilis, menntađur slökkviliđs- og sjúkraflutningamađur og er nú í námi í fjármálaverkfrćđi viđ Háskólann í Reykjavík.  

Frá ćsku hef ég haft mikinn áhuga á ţjóđmálum, uppbyggingu og framţróun, sá áhugi hefur aukist međ árunum. Kjördćmi okkar er stórt, öflugt og hefur upp á ađ bjóđa fjölmörg  tćkifćri bćđi í smćrri og stćrri byggđum ţess. Ég vil bjóđa fram krafta mína til ţess ađ sćkja enn frekar fram fyrir kjördćmiđ allt. Greiđa götu nýrra atvinnuvega og aukinna tćkifćra til nýsköpunnar í rótgrónum atvinnugreinum 

Ég hef fulla trú á ţví ađ međ öflugum lista getum viđ sjálfstćđismenn náđ á ný ţremur ţingmönnum í Norđausturkjördćmi og óska eftir stuđningi ykkar til ađ ná ţriđja sćti á ţeim frambođslista."


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook