Gunnar Atli Gunnarsson verđur ađstođarmađur Kristjáns Ţórs

Kristján Ţór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra, hefur ráđiđ Gunnar Atla Gunnarsson sem ađstođarmann sinn. Hann hefur störf í ráđuneytinu í dag. Kristján Ţór mun ţar međ hafa tvo ađstođarmenn en fyrir er Inga Hrefna Sveinbjarnardóttir sem er sem stendur í fćđingarorlofi.

Gunnar Atli er stúdent frá Menntaskólanum á Ísafirđi, međ Mag. Jur. í lögfrćđi frá Háskóla Íslands 2015 og öđlađist málflutningsréttindi fyrir hérađsdómi 2017. Hann hefur međal annars starfađ sem lögfrćđingur hjá Fjármálaeftirlitinu og sem fréttamađur á Stöđ 2. Undanfariđ hefur hann starfađ sem lögmađur hjá Landslögum lögfrćđistofu en lćtur nú af störfum ţar til ađ gegna starfi ađstođarmanns.


Gunnar Atli er fćddur áriđ 1988. Sambýliskona hans er Brynja Gunnarsdóttir, tannlćknir, og eiga ţau tvö börn.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook