Gauti Jóhannesson - frambođskynning

Gauti Jóhannesson, forseti sveitarstjórnar í Múlaţingi, Djúpavogi, gefur kost á sér í 1. sćti í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 29. maí nk.

"Ég er fćddur á Höfn í Hornafirđi 7. mars 1964nćstyngstur af sjö systkinum, giftur tveggja barna fađirÉg lauk námi frá K 1991 og hef einnig lokiđ Diploma námi í skólastjórnun frá sama skóla. Ég starfađi sem skólastjóri á Suđurlandi 1994-2001 og á Djúpavogi frá 2001-2005. Árin 2005-2009 starfađi ég í sjávarútvegi ađ framleiđslu og markađsmálum. Ég starfađi sem sveitarstjóri í Djúpavogshreppi 2010-2020Áriđ 2020 leiddi ég lista Sjálfstćđisflokksins til sigurs í fyrstu kosningum til sveitarstjórnar í nýstofnuđu Múlaţingi međ 29% fylgi. Ég á sćti í stjórn SSA og Austurbrúar og hef setiđ í fjölda nefnda og ráđa á sveitarstjórnarstiginu.  

Megináherslur mínar eru byggđa- og atvinnumál. Ég hef talađ fyrir bćttri opinberri stafrćnni ţjónustu til hagsbóta fyrir íbúa á landsbyggđinni. Síđast en ekki síst er ég talsmađur einföldunar á regluverki međ ţađ fyrir augum ađ auka samkeppnishćfi íslensks atvinnulífs og auđvelda íbúum um landiđ allt líf og störf, en íţyngja ţeim ekki. 

Grunnurinn ađ gengi Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi í kosningunum í haust, ţar sem flokkurinn ćtti ađ stefna ađ ţremur ţingsćtum, verđur lagđur í prófkjörinu nú í vor. 

Ég er tilbúinn ađ leiđa sjálfstćđisfólk í Norđausturkjördćmi á ţeirri vegferđ."


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook