Fundur um bćjarmálin 24. ágúst

Bođađ er til fundar um bćjarmálin á Bryggjunni (salur ađ austanverđu á jarđhćđ) miđvikudaginn 24. ágúst kl. 20:00.

Heimir Örn Árnason, forseti bćjarstjórnar og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, Lára Halldóra Eiríksdóttir, bćjarfulltrúi, og Ţórhallur Jónsson, varabćjarfulltrúi, flytja framsögu og fara yfir fyrstu mánuđi hjá meirihlutanum.

Hver verđa helstu áherslumálin í skipulagsmálum, frćđslu- og lýđheilsumálum, velferđarmálum o.fl.

Allir velkomnir. Heitt á könnunni og hćgt ađ kaupa sér bjór á sanngjörnu verđi.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook