Fundur međ Njáli Trausta og Ţorvaldi Lúđvík 21. maí

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar í Sjallanum laugardaginn 21. maí kl. 11:00.

Njáll Trausti Friđbertsson, alţingismađur og oddviti Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, og Ţorvaldur Lúđvík Sigurjónsson, framkvćmdastjóri NiceAir, flytja framsögu og svara fyrirspurnum.

Rćtt um uppbyggingu Akureyrarflugvallar, ferđaţjónustuna á Norđur- og Austurlandi og NiceAir - kynning á fyrirtćkinu og framtíđaráhorfum ţess, en fyrsta áćtlunarflug ţess fer í loftiđ 2. júní nk.

Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis


Allir velkomnir - heitt á könnunni.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook