Fundur međ Bjarna Ben og Ţórdísi Kolbrúnu 19. mars

Bjarni Benediktsson, fjármálaráđherra og formađur Sjálfstćđisflokksins, og Ţórdís Kolbrún Reykfjörđ Gylfadóttir, ferđamálaráđherra og varaformađur Sjálfstćđisflokksins, verđa gestir á fundi okkar í Kaupangi ţriđjudaginn 19. mars nk. kl. 20:00.

 

Umrćđa um Akureyri - ađra gátt inn í landiđ:

o Flugţróunarsjóđur - jöfnun á eldsneytiskostnađi.

o Flugstöđ - stćkkun

o Flughlađ - stćkkun

o EGNOS – flugleiđsögukerfiđ

• Atvinnumál á Norđurlandi - vöxtur og ţróun – tćkifćri – nýsköpun – störf án stađsetningar

Bjarni og Ţórdís flytja framsögu og svara fyrirspurnum.

 

Fundarstjóri: Gunnar Gíslason, bćjarfulltrúi og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri 

 

Allir velkomnir - heitt á könnunni


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook