Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 31. maí

Bođađ er til fundar í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri í Sjallanum ţriđjudaginn 31. maí kl. 20:00.

Á fundinum verđur málefnasamningur og meirihlutasamstarf Sjálfstćđisflokks, L-lista og Miđflokks í bćjarstjórn Akureyrarbćjar kjörtímabiliđ 2022-2026 kynnt.

Seturétt á fundinum hafa ţeir sem kjörnir hafa veriđ í fulltrúaráđiđ á ađalfundum sjálfstćđisfélaganna og hafa fengiđ fundarbođ í pósti.


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook