Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 19. janúar

Bođađ er til fundar í fulltrúaráđi Sjálfstćđisfélaganna á Akureyri, 19. janúar nk. kl. 20.00. Vegna gildandi samkomutakmarkana verđur fundurinn einungis rafrćnn og fylgir hlekkur á fundinn međ fundarbođi í tölvupósti.
Seturétt á fundinum hafa ţeir sem hafa veriđ til ţess kjörnir á ađalfundum sjálfstćđisfélaganna á Akureyri og fengiđ bođ í tölvupósti.

Tilefni fundarins er fyrirhuguđ sala á húsnćđinu í Kaupangi en stjórn fulltrúaráđsins samţykkti ţann 7. janúar sl. kauptilbođ í fasteignina međ fyrirvara um samţykki fulltrúaráđsins. Á fundinum verđur fariđ yfir tilbođiđ og afstöđu stjórnar og tilbođiđ svo boriđ upp til samţykktar.

Ţórđur Ţórarinsson, framkvćmdastjóri Sjálfstćđisflokksins verđur gestur á fundinum.


Stjórn fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Kaupangi v/ Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson | XD-AK á facebook