Fundur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 15. nóvember

Fundur verđur í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri, í Kaupangi, mánudaginn 15. nóvember kl. 20:00.

Dagskrá:

1. Tillaga stjórnar fulltrúaráđs um ađferđ viđ val á frambođslista Sjálfstćđisflokksins fyrir sveitarstjórnarkosningar voriđ 2022
2. Kosning kjörnefndar. (kjörnir fjórir ađalmenn og fjórir varamenn af hálfu fulltrúaráđs)
3. Önnur mál

Stjórn leggur til ađ röđun muni fara fram í fulltrúaráđi viđ val á efstu sćtum frambođslista í kosningunum 2022.

Seturétt á fundinum hafa ţeir sem hafa veriđ til ţess kjörnir á ađalfundum sjálfstćđisfélaganna á Akureyri og fengiđ bođ í tölvupósti. 

Tekiđ er miđ af nýjum sóttvarnarreglum sem gera ráđ fyrir 50 manna hámarki, eins metra fjarlćgđ óskyldra ađila og grímuskyldu.

Vakin er athygli á ţví ađ fulltrúar í ráđinu geta gefiđ kost á sér í kjörnefnd međ ţví ađ hafa samband viđ formann fyrir fundinn eđa tilkynnt um ţađ á fundinum sjálfum.

Skráning á fundinn fer fram HÉR



F.h. stjórnar fulltrúaráđsins;
Ásgeir Örn Blöndal Jóhannsson, formađur


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook