Fundur í fulltrúaráđi 20. október

Bođađ er til fundar í fulltrúaráđi sjálfstćđisfélaganna á Akureyri ţriđjudagskvöldiđ 20. október kl. 19:00.

Rćtt verđur um meirihlutasamstarf allra frambođa í bćjarstjórn Akureyrar.

Í ljósi ţeirra takmarkana sem eru í gildi vegna Covid-19 verđur fundurinn haldinn rafrćnt á Zoom.

Fulltrúar geta tekiđ ţátt í fundinum í gegnum Zoom (slóđ send í tölvupósti til fulltrúaráđs).

Stjórn fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook