Framtíđarsýn okkar allra - umrćđufundur međ Ţórhalli Jónssyni

Málfundafélagiđ Sleipnir bođar til umrćđufundar međ Ţórhalli Jónssyni, bćjarfulltrúa, á kosningaskrifstofunni í Sjallanum sunnudagskvöldiđ 8. maí kl 20:00.

Rćtt um áherslumál flokksins í kosningunum 14. maí nk. og kjörtímabiliđ framundan.

Fundarstjóri: Stefán Friđrik Stefánsson, formađur Sleipnis

Allir velkomnir - heitt á könnunni


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ađsetur: Sjallinn (Glerárgötu 7)  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook