Formannsskipti í Verđi, félagi ungra sjálfstćđismanna á Akureyri

Hjörvar Blćr Guđmundsson hefur látiđ af formennsku í Verđi, f.u.s. á Akureyri vegna persónulegra ađstćđna, en hann er farinn til framhaldsnáms í Reykjavík.

Ívar Breki Benjamínsson, varaformađur, tekur sjálfkrafa viđ formennsku í félaginu skv. lögum ţess. 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook