Fjarfundur í kjördæmisráði 24. október

Fjarfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi verður haldinn á Zoom laugardaginn 24. október 2020 kl. 10:00.

Opnað verður fyrir fundinn 10-15 mínútum fyrir formlega byrjun á tilsettum tíma. (slóð send til fulltrúa í kjördæmisráði)

Dagskrá

1) Fundarsetning
Kristinn Frímann Árnason, formaður kjördæmisráðs

2) Kynning á ársreikningi
Þórhallur Harðarson, gjaldkeri, flytur framsögu

3) Alþingi í vetur og undirbúningur fyrir alþingiskosningar 25. september 2021
Alþingismenn flytja stutta framsögu og umræður í kjölfarið

4) Staða mála að loknum kosningum í Múlaþingi
Gauti Jóhannesson, bæjarfulltrúi í Múlaþingi, flytur framsögu

5) Nýtt stjórnarmynstur á Akureyri - Kostir og gallar
Gunnar Gíslason og Eva Hrund Einarsdóttir, bæjarfulltrúar á Akureyri, flytja framsögu

6) Önnur mál
Orðið gefið laust

7) Fundarlok - formaður slítur fundi
Áætlað er að fundi verði lokið um hádegisbil.


Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi


Viðburðurinn á facebook


Svæði

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friðrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook