Einar Freyr Guđmundsson - frambođskynning

Einar Freyr Guđmundsson, menntaskólanemi, Egilsstöđum, gefur kost á sér í 5. sćti í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi, 29. maí nk.

Einar Freyr Guđmundsson er fćddur 27. mars 2003 og er ţví 18 ára gamall. 

Höfuđáherslur Einars felast í ţví ađ auka áhuga ungs fólks á stjórnmálum og gera ţađ virkara í ţjóđfélagsumrćđunni. Hann vill ađ ungt fólk taki aukinn ţátt í starfi Sjálfstćđisflokksins og telur ţađ vera meginforsendu bjartar framtíđar flokksins. Hann vill ađ fleira fólk uppgötvi ágćti sjálfstćđisstefnunnar og grunngilda flokksins.  

Einar er nemandi viđ Menntaskólann á Egilsstöđum. Hann hefur frá árinu 2017 setiđ í ungmennaráđi, fyrst ungmennaráđi Fljótsdalshérađs og síđar í ungmennaráđi Múlaţings. Frá árinu 2019 hefur hann starfađ sem formađur beggja ráđa og var einnig liđsstjóri mćlsku- og rökrćđuliđs ME á núverandi skólaári. Helstu áhugamál Einars eru bakstur og allt sem tengist stjórnmálum.  

Ţessa stundina standa Íslendingar á krossgötum og forsenda bjartar efnahagslegrar framtíđar er ađ Sjálfstćđisflokkurinn fái góđa kosningu í haust. Til ţess ađ ţađ geti gerst ţurfa frambođslistar flokksins ađ vera sterkir og endurspegla kjósendahópinn sem best. Ţađ eru mikil sóknarfćri hjá Sjálfstćđisflokknum í Norđausturkjördćmi til ađ ná betur til ungs fólks. Ţessi sóknarfćri ţarf ađ grípa. 

Áfram Norđausturkjördćmi!


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook