Bergţóra Ţórhallsdóttir biđst lausnar sem bćjarfulltrúi

Bergţóra Ţórhallsdóttir hefur beđist lausnar frá störfum sem bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri, frá og međ deginum í dag, vegna flutninga til Kópavogs.

Bergţóra var varabćjarfulltrúi og sat í samfélags og mannréttindaráđi 2014-2017 og bćjarfulltrúi frá síđustu áramótum en í leyfi ţann tíma. Bergţóra var formađur Varnar, félags sjálfstćđiskvenna 2007-2011, ritari fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 2010-2011 og sat í stjórn kjördćmisráđs 2014-2017.

Baldvin Valdemarsson verđur nú formlega bćjarfulltrúi Sjálfstćđisflokksins á Akureyri í stađ Bergţóru, en hann hefur setiđ í bćjarstjórn frá síđustu áramótum í leyfi hennar vegna starfa í Kópavogsskóla. Bergţóra hefur nú ráđiđ sig ţar formlega til starfa sem deildarstjóri yngra stigs og flytur til Kópavogs međ eiginmanni sínum. Bergţóra var áđur ađstođarskólastjóri Brekkuskóla 2006-2016.Baldur Dýrfjörđ, eiginmađur Bergţóru, hćttir störfum hjá Norđurorku nú í ágúst og hefur ráđiđ sig til Samorku. Baldur var formađur fulltrúaráđs sjálfstćđisfélaganna á Akureyri 2008-2010 og sat áđur í stjórn Málfundafélagsins Sleipnis 2006-2008. Baldur sat á frambođslista flokksins hér á Akureyri 2006 og var varaformađur samfélags- og mannréttindaráđs kjörtímabiliđ 2006-2010 og formađur barnaverndarnefndar Eyjafjarđar í 18 ár, frá stofnun 1999.

Sjálfstćđismenn á Akureyri fćra Beggu og Baldri kćrar ţakkir fyrir sitt framlag í félagsstarfinu og óska ţeim góđs gengis á nýjum vettvangi.


Stefán Friđrik Stefánsson
ritstjóri Íslendings


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  | Ađsetur: Kaupangi v/Mýrarveg  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-Ak á facebook