Berglind Ósk Guđmundsdóttir - frambođskynning

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, lögfrćđingur og varabćjarfulltrúi, Akureyri, gefur kost á sér í 2. sćti í prófkjöri Sjálfstćđisflokksins í Norđausturkjördćmi 29. maí nk.

Berglind Ósk leggur áherslu á frelsi og jafnrétti. Hún telur norđausturlandiđ ţarfnast öflugra og áberandi ţingmanna til ađ vekja athygli á málefnum landshlutans. Gríđarleg verđmćtasköpun á landsbyggđinni ţarf ađ endurspeglast í fjármagni til innviđauppbyggingar út á landi. 

Berglind Ósk Guđmundsdóttir, fćdd 7. júlí 1993, starfar sem lögfrćđingur á rektorsskrifstofu Háskólans á Akureyri. Hún er varabćjarfulltrúi flokksins á Akureyri og formađur stjórnar Fallorku. Berglind Ósk á 5 ára dóttur, Emilíu Margrét. 

Berglind Ósk lauk meistaranámi í lögfrćđi frá HA 2018 en á háskólaárunum tók hún virkan ţátt í hagsmunabaráttu stúdenta. Hún situr í stjórn Góđvina Háskólans á Akureyri, einnig í stjórn Sambands ungra sjálfstćđismannastjórn Landssambands sjálfstćđiskvenna, stjórn Sjálfstćđifélagsins á Akureyri og stjórn ungra sjálfstćđismanna á Akureyri. 

Ţađ er hagsmunamál allra íslendinga, sér í lagi unga fólksins, ađ atvinnutćkifćrin séu fjölbreytt og ađ jafnt ađgengi ađ menntun og störfum sé tryggt og óháđ búsetuRafrćnar lausnir í opinberri ţjónustu er lykilatriđi ásamt einföldun á regluverki atvinnulífsins sem skipt getur sköpum fyrir lítil og millistór fyrirtćki á landsbyggđinni, auk ţess felast gríđarleg fjárhagsleg verđmćti í verkefninu.  

Ţađ er krafa nýrrar kynslóđar ađ leggja áherslu á loftslagsmál og ţar á flokkurinn ađ láta hendur standa fram úr ermum! 


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook