Bćjarmálafundur 5. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á veitingastađnum Bryggjunni mánudaginn 5. sept kl. 17:30 ţar sem málefni bćjarstjórnar og bćjarstjórnarfundar 6. september verđa rćdd.

Á dagskrá bćjarmálafundarins verđa eftirtalin mál til umrćđu:

- Stefna um íbúasamráđ 2022

- Svćđisbundin hlutverk Akureyrar

- Skipulagsmál

- Umrćđur um framkvćmdaráćtlun

- Önnur mál

 

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins

 

Fundarstjóri verđur Heimir Örn Árnason, forseti bćjarstjórnar og oddviti Sjálfstćđisflokksins á Akureyri


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson   XD-AK á facebook