Bćjarmálafundur 19. september

Bćjarmálafundur Sjálfstćđisflokksins á Akureyri verđur haldinn á veitingastađnum Bryggjunni mánudaginn 19. sept kl. 17:00.

Á dagskrá bćjarmálafundarins verđa eftirtalin mál til umrćđu:

- Árshlutauppgjör janúar-júní 2022

- Viđauki viđ fjárhagsáćtlun vegna framkvćmda viđ ljósleiđara til Hríseyjar

- Skipulagsmál - Hafnarstrćti og Austursíđa

- Gjaldskrá Akureyrarbćjar

- Samgöngumál 

- Önnur mál 

Fundarstjóri verđur Lára Halldóra Eiríksdóttir, bćjarfulltrúi


Svćđi

Sjálfstćđisflokkurinn á Akureyri  |  Geislagötu 5   |   Ritstjóri Íslendings: Stefán Friđrik Stefánsson  |  XD-AK á facebook  |  XD-NA á facebook